Inheritance

Verkið Mín arfleifð er sjálfsmynd og fjallar um erfðir. Höfundur hefur verið að rýna í eigin erfðir, bæði hlutina sem við erfum sem og genin eða persónueiginleikana sem við fáum í vöggugjöf. Uppsetningin er vísun til greftrunarsiða þar sem ýmsum hlutum er raðað í kringum fólk. Allir hlutirnir í kringum Innhverfakonuna eru partur af söfnunaráráttu höfundar og eru keyptir, fundnir og útbúnir af honum. Orðin á verkinu eru handsaumuð og eru tekin úr minningargrein fjölskyldumeðlims og eru algengir eiginleikar innan fjölskyldunnar. 



In progress

Print

Print

Next
Next

Peep Show