Peep Show - Don’t look it’s Art

Myrkraverk Gallery

March - April

2024


The exhibition, Don’t look it’s Art, opened in Myrkraverk Gallery at Skólavörðustígur 3. 

Uppfyllum þörfina fyrir að gæjast, leggjumst á gatið og laumumst til að skoða nýja sýningu Telmu Har í Myrkraverk Gallery.
Sýningin Don’t look it’s art er opin og frítt að gægjast inn um augun í Myrkraverk Gallery á Skólvörðustíg 3

Áhorfendur standa fyrir utan gallerýið og horfa inn í gegnum gæjugat á glugga.

Sýningin er á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur.

Sýningin samanstendur af ljósmyndum sem eru klipptar út og settar saman og gefa þrívíddar áhrif. Listakonan blandar saman ýmsu efni svo sem hári og útsaum sem svo rennur saman við úrklippurnar. Markmiðið er að gefa áhorfanda sjónræna upplifun á draumkenndan hátt og á sama tíma uppfylla þörf okkar til að gægjast og skoða hið óþekkta eða einfaldlega fullnægja forvitni okkar.

Sýningin mun opna 23. apríl í Myrkraverk gallery á Skólavörðustíg 3 og mun standa til 6. maí.

Öll hjartanlega velkomin að leggjast á grúfu á gluggann og kíkja inn í draumaheiminn.

Previous
Previous

Hexopuss

Next
Next

Me, the mannequin